Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Sektir vegna leikja 2012

Aðildarfélögum hefur verið sent bréf þess og eru beðin um að kynna sér það vandlega

12.10.2012

Mótanefnd KSÍ hefur tekið saman sektir vegna leikja á keppnistímabilinu 2012 samkvæmt reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Þessar sektir eru tilkomnar vegna þess ef lið hafa hætt þátttöku eftir upphaf móts, ef lið hafa ekki mætt til leiks og vegna vanrækslu á skilum á leikskýrslum.

Aðildarfélögum hefur verið sent bréf þess efnis og eru þau beðin um að kynna sér innihald bréfsins vandlega.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög