Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Atli Guðnason og Chantel Jones valin best í Pepsi-deildunum

Verðlaunaafhending knattspyrnuársins 2012 fór fram í Silfurbergi í kvöld

1.10.2012

Afhending verðlauna fyrir nýliðið keppnistímabil 2012 fór fram í Silfurbergi Hörpu í kvöld og var athöfnin sýndi í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport.  Atli Guðnason FH var valinn besti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla og Chantel Jones úr Þór/KA var valin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. 

Efnilegustu leikmenn þessara deilda voru þau Jón Daði Böðvarsson úr Selfossi og Glódís Perla Viggósdóttir úr Stjörnunni. 

Þá var Gunnar Jarl Jónsson var valinn besti dómari Pepsi-deildar karla en Ívar Orri Kristjánsson besti dómari Pepsi-deildar kvenna.  Það eru leikmenn sjálfir sem greiða atkvæði í þessu vali.

Handhafar verðlauna og fulltrúar félaganna í Pepsi-deild karla og kvenna voru mættir í Silfurberg en knattspyrnusumrinu en nýlokið og margs að minnast og margt að verðlauna.

Önnur verðlaun sem afhent voru við þessa athöfn voru:

Lið ársins Pepsi-deild karla

Markvörður:

Hannes Þór Halldórsson         KR

Aðrir leikmenn:

Guðjón Árni Antoníusson          FH

Kristinn Jónsson                         Breiðablik

Rasmus Christiansen                ÍBV

Freyr Bjarnason                            FH

Björn Daníel Sverrisson              FH

Alexander Scholz                        Stjarnan

Rúnar Már S. Sigurjónsson       Valur

Kristinn Ingi Halldórsson           Fram

Atli Guðnason                              FH

Óskar Örn Hauksson                  KR

Lið ársins Pepsi-deild kvenna

Markvörður:

Chantel Jones                            Þór/KA

Aðrir leikmenn:

Arna Sif Ásgrímsdóttir                Þór/KA

Guðrún Arnardóttir                     Breiðabliki

Danka Podovac                          ÍBV

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir      Stjarnan

Kayley Grimsley                          Þór/KA

Sandra María Jessen                 Þór/KA

Elín Metta Jensen                       Valur

Katrín Ásbjörnsdóttir                   Þór/KA

Fanndís Friðriksdóttir                  Breiðabliki

Anna Björk Kristjánsdóttir           Stjarnan

 

Þjálfari ársins Pepsi-deild karla

Heimir Guðjónsson, FH

Þjálfari ársins Pepsi-deild kvenna

Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA

 

Stuðningsmannaverðlaun ársins Pepsi-deild karla

Stuðningsmenn Stjörnunnar

Stuðningsmannaverðlaun ársins Pepsi-deild kvenna

Stuðningsmenn Breiðablik

 

Prúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til karlaliðs - ÍA

Prúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til kvennaliðs - ÍBV

 

Prúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns karla – Grétar Sigfinnur Sigurðarson KR

Prúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ til leikmanns kvenna – Anna Þórunn Guðmundsdóttir ÍBV

Markahæstu leikmenn Pepsi-deild karla

Gull - Atli Guðnason – FH  12 mörk

Silfur - Kristinn Ingi Halldórsson – Fram  11 mörk

Brons - Ingimundur Níels Óskarsson – Fylkir  10 mörk

Markahæstu leikmenn Pepsi-deild kvenna

Röð - Nafn Félag Mörk Leikir
Gull - Elín Metta Jensen * Valur 18 18
Silfur - Sandra María Jessen Þór 18 18
Brons - Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan 17 18

*Lék færri mínútur en Sandra María
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög