Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Sigurvegarar í Pollamótum KSÍ 2012

Úrslitakeppni Hnátumóta fara fram um helgina

23.8.2012

Keppni er nú lokið í Pollamótum KSÍ árið 2012 en úrslitakeppni lauk í gær á Suð-Vesturlandi.  Áður hafði farið fram úrslitakeppni Norð-Austurlands.  Um helgina verður svo leikið í úrslitum í Hnátumótum KSÍ 2012.

Siguvegarar Pollamót 2012:

Norð-Austurland:

  • A-lið - Þór 2
  • B-lið - Þór 2

Suð-Vesturland:

  • A-lið - Víkingur R.
  • B-lið - Fjölnir
  • C-lið - Haukar
  • D-lið - Þróttur R 2

Polla- og Hnátumót

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög