Mótamál
Merki Meistaradeildar UEFA kvenna

Dregið í dag í Meistaradeild UEFA kvenna

Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru í pottinum

23.8.2012

Í hádeginu í dag verður dregið í 32 liða úrslitum og 16 liða úrslitum í Meistaradeild kvenna en drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA.  Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru í pottinum en liðunum 32 er skipt í tvo styrkleikaflokka og er Stjarnan í þeim neðri.

Hægt verður að fylgjast með drættinum í beinni útsendingu af heimasíðu UEFA og hefst útsendingin kl. 12:00.

Félögin í Meistaradeild kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög