Mótamál
Valur - VISA-bikarmeistari kvenna 2010

Yfir þúsund áhorfendur síðustu fjögur ár

Fjölmennasti leikurinn síðustu 10 ár var viðureign Stjörnunnar og Vals árið 2010

21.8.2012

Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram laugardaginn 25. ágúst kl. 16:00.  Síðustu fjögur ár hefur aðsókn að úrslitaleik bikarkeppni kvenna farið yfir eitt þúsund manns og er líklegt að svo haldi áfram í ár, enda var fjölmennasti úrslitaleikur síðustu 10 ára einmitt viðureign þessara sömu liða árið 2010.

Áhorfendafjöldi á úrslitaleikjum bikarkeppni kvenna síðustu 10 ár

2011   KR Valur 1.121
2010   Stjarnan Valur 1.449
2009   Valur Breiðablik 1.158
2008   Valur KR 1.019
2007   Keflavík KR 757
2006   Breiðablik Valur 819
2005   Breiðablik KR 743
2004   ÍBV Valur 735
2003   ÍBV Valur 1.027
2002   KR Valur 729

 Borgunarbikarinn_01
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög