Mótamál
DSCN0029

Hvað ætla margir að mæta á bikarúrslitin?

Tafla með síðustu 20 árum

17.8.2012

Hvað skyldu margir ætla sér að mæta á úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardag?  Það er alltaf spennandi að velta þessu fyrir sér.  Kannski er áhugavert að skoða töflu með yfirliti yfir aðsókn síðustu 20 ára?  Alla vega eitthvað til að ræða um ...

2011   Þór KR 5.327
2010   FH KR 5.438
2009   Fram Breiðablik 4.766
2008   KR Fjölnir 4.524
2007   FH Fjölnir 3.739
2006   KR Keflavík 4.699
2005   Fram Valur 5.162
2004   KA Keflavík 2.049
2003   ÍA FH 4.723
2002   Fram Fylkir 3.376
2001   Fylkir KA 2.839
2000   ÍA ÍBV 4.632
1999   ÍA KR 7.401
1998   ÍBV Leiftur 4.648
1997   ÍBV Keflavík 6.260
    ÍBV Keflavík 3.741
1996   ÍA ÍBV 5.612
1995   Fram KR 4.384
1994   KR Grindavík 5.339
1993   ÍA Keflavík 5.168
1992   KA Valur 3.020

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög