Mótamál
Pepsi-deildin

Atli Guðnason valinn bestur í umferðum 1 - 11 í Pepsi-deild karla

Viðurkenningar afhentar í dag fyrir fyrri hluta Pepsi-deild karla

27.7.2012

Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir fyrri hluta Pepsi-deildar karla, þ.e. umferðir 1 - 11 og fór athöfnin fram í húsakynnum Ölgerðarinnar.  Atli Guðnason úr FH var valinn besti leikmaðurinn og þjálfari hans, Heimir Guðjónsson, valinn besti þjálfarinn.  Dómari umferðanna var Erlendur Eiríksson og stuðningsmenn Stjörnunnar þóttu bestu stuðningsmennirnir.

Það er sérstök valnefnd sem sér um valið og leikmennirnir í liði umferðanna voru:

Markvörður:

Hannes Þór Halldórsson - KR

Varnarmenn:

Alexander Scholz – Stjarnan

Guðjón Árni Antoníusson – FH

Guðmann Þórisson – FH

Kristinn Jónsson – Breiðablik

Miðjumenn:

Arnór Ingvi Traustason – Keflavík

Björn Daníel Sverrisson – FH

Rúnar Már S. Sigurjónsson – Valur

Sóknarmenn:

Atli Guðnason – FH

Christian Steen Olsen – ÍBV

Óskar Örn Hauksson - KR

Viðurkenningar fyrir umferðir 1 - 11
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög