Mótamál
Meistaradeild UEFA

Meistaradeild UEFA - KR úr leik

Töpuðu fyrir HJK Helsinki í heimaleik sínum

25.7.2012

KR er úr leik í Meistaradeild UEFA en þeir töpuðu gegn HJK Helsinki í seinni leiknum í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA.  Lokatölur urðu 1 - 2 fyrir Finnana en þeir unnu einnig fyrri leikinn og tryggðu sér því sæti í þriðju umferð forkeppninnar.

Meistaradeild UEFA
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög