Mótamál
Meistaradeild UEFA

Meistaradeild UEFA - KR tekur á móti HJK Helsinki í kvöld

Seinni leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA

24.7.2012

KR tekur á móti HJK Helsinki í kvöld í 2. umferð Meistaradeildar UEFA en þetta er seinni leikur félaganna.  Finnarnir unnu fyrri leikinn örugglega á sínum heimavelli, 7 - 0, og möguleikar KR á að komast áfram því frekar litlir.  Engu að síður munu KR örugglega leggjast á eitt á að ná góðum úrslitum á heimvelli.

Leikurinn fer fram á KR vellinum í kvöld, þriðjudaginn 24. júlí, og hefst kl. 19:15.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög