Mótamál
Evrópudeildin

Evrópudeild UEFA - FH og Þór leika útileiki í dag

Leika heimaleiki sína eftir viku

19.7.2012

Íslensku félögin FH og Þór verða í eldlínunni í dag þegar þau leika fyrri leiki sína í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA.  Báðir leikirnir fara fram á útivelli og hefjast kl. 17:00 að íslenskum tíma.

FH mætir sænska liðinu AIK í Stokkhólmi en Þór leikur gegn tékkneska liðinu Mlada Boleslav en seinni leikirnir fara fram eftir rétta viku, fimmtudaginn 26. júlí á Kaplakrika og Þórsvelli.

Evrópudeild UEFA
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög