Mótamál
Meistaradeild UEFA

Meistaradeild UEFA - KR leikur í Finnlandi í dag

Seinni leikurinn fer fram á KR velli eftir viku

17.7.2012

Íslands- og bikarmeistarar KR verða í eldlínunni í dag þegar þeir mæta HJK Helsinki í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.  Þetta er fyrri leikur félaganna og fer fram í Finnlandi.  Seinni leikurinn verður eftir rétta viku, þriðjudaginn 24. júlí, á KR vellinum.

Meistaradeild UEFA

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög