Mótamál
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikarinn - Dregið í undanúrslitum karla og kvenna í dag

Dregið bæði hjá körlum og konum

16.7.2012

Það má segja að mikil eftirvænting sé í loftinu en á hádegi í dag verður dregið í undanúrslitum Borgunarbikars karla og kvenna.  Dregið verður í höfuðstöðvum KSÍ kl. 12:00 og má fylgjast með drættinum á Facebooksíðu KSÍ.

Félögin sem eru pottinum í kvennaflokki eru:

  • KR
  • Stjarnan
  • Valur
  • Þór/KA

Félögin í pottinum í karlaflokki eru:

  • Grindavík
  • KR
  • Stjarnan
  • Þróttur R.

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög