Mótamál
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikar kvenna - Leikið í 8 liða úrslitum í kvöld

Dregið í undanúrslitum á mánudaginn

13.7.2012

Í kvöld, föstudagskvöldið 13. júlí, verður leikið í 8 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna og eru allir fjórir leikirnir á dagskránni í kvöld.  Til mikils er að vinna, sæti í undanúrslitum en dregið verður í undanúrslitum, karla og kvenna, mánudaginn16. júlí.

Leikirnir í kvöld eru:

fös. 13. júl.  18:00   Þór/KA - Fylkir   Þórsvöllur       

fös. 13. júl.  19:15   Afturelding - KR   Varmárvöllur      

fös. 13. júl.  19:15   Valur - FH   Vodafonevöllur    

fös. 13. júl.  19:15   Breiðablik - Stjarnan   Kópavogsvöllur

Bikarpunktar

  • Aðeins 5 lið hafa hampað sigri í bikarkeppni kvenna frá því hún fór fyrst fram árið 1981.  Þrjú þeirra leika í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í ár, þ.e. Pepsi-deildarliðin Breiðablik, KR og Valur.  Hin tvö liðin sem hafa unnið bikarkeppnina (ÍA og ÍBV) féllu úr leik í 16-liða úrslitum í ár.
  • Stjarnan hefur tvisvar sinnum leikið til úrslita.
  • Afturelding (1 sinni), FH (1), Fylkir (2) og Þór/KA (3) og hafa lengst komist í undanúrslitin.

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög