Mótamál
Geir-fyrir-austan

Stjórn KSÍ fundar á Egilsstöðum

Hitta aðildarfélögin á Austurlandi

10.7.2012

Stjórn KSÍ er stödd á Austurlandi þar sem haldinn verður stjórnarfundur á Egilsstöðum í dag.  Stjórnarmenn nýta tækifærið og funda með aðildarfélögum á Austurlandi auk þess sem skoðuð eru vallarmannvirki á svæðinu.

Mynd:  Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, á æfingu hjá 6. flokki Fjarðabyggðar

Geir-fyrir-austan

Mynd: Frá vinstri eru Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, Valdemar Einarsson, landshlutafulltrúi Austurlands, Jóhann Eðvald Benediktsson, mannvirkjastjóri Fjarðabyggðar og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ

KSI-fyrir-austan

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög