Mótamál
Borgunarbikarinn_01

Borgunarbikarinn - 8 liða úrslitum karla lýkur í kvöld

Leikið í 8 liða úrslitum kvenna á föstudaginn

9.7.2012

Átta liða úrslitum Borgunarbikars karla lýkur í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Fram í Garðabænum og hefst leikurinn kl. 19:15.  KR, Grindavík og 1. deildarlið Þróttar hafa tryggt sér sæti í undanúrslitunum.  Á föstudaginn verður svo leikið í 8 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna.

Mánudaginn 16. júlí verður svo dregið í undanúrslitum Borgunarbikars karla og kvenna og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ.

Borgunarbikar karla

Borgunarbikar kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög