Mótamál
Borgunarbikarinn_01

Dregið í 8-liða úrslit Borgunarbikars kvenna

Allir leikirnir fara fram 13. júlí

2.7.2012

Í hádeginu í dag, mánudag, var dregið í 8-liða úrslita Borgunarbikars kvenna.  Ljóst er að um hörkuviðureignir verður að ræða í þessum leikjum, sem fara allir fram 13. júlí.  Fyrsta liðið upp úr pottinum var bikarmeistaralið Vals, sem fékk heimaleik á móti FH.  Þór/KA leikur heima gegn Fylki og Afturelding fær KR í heimsókn á Varmárvöll.  Loks mætast Breiðablik og Íslandsmeistarar Stjörnunnar á Kópavogsvelli í stórleik 8-liða úrslitanna.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög