Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Bikarkeppni KSÍ - Dregið í 32 liða úrslit í dag

Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum KSÍ kl. 12:00

18.5.2012

Í dag verður dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni KSÍ og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum KSÍ kl. 12:00.  Keppni í 2. umferð bikarkeppninnar lauk í gær að einum leik undanskildum, KF og Þór eiga eftir að leika.  Nú koma félögin úr Pepsi-deildinni inn í dráttinn og má því eiga von á mörgum athygliverðum viðureignum.

Bikarkeppni KSÍ - Karlar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög