Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

Bikarkeppni KSÍ - Önnur umferð hefst í kvöld

Dregið 32 liða úrslitum á föstudaginn

15.5.2012

Í kvöld, þriðjudaginn 15. maí, hefst keppni í 2. umferð Bikarkeppni KSÍ en þá er leikur Augnabliks og Hamars á dagskránni.  Leikið verður í Kórnum og hefst hann kl. 19:00.  Það verður svo fjör á morgun en þá eru 16 leikir á dagskránni.  Umferðinni lýkur svo á fimmtudaginn með þremur leikjum.

Föstudaginn 18. maí verður svo dregið í 32 liða úrslitum bikarkeppninnar en þá koma félögin úr Pepsi-deildinni í keppnina.

Bikarkeppni KSÍ

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög