Mótamál

Opin mót félaga 2003

4.2.2003

Þrettán opin mót sem félög víðs vegar um landið halda sumarið 2003 hafa verið tilkynnt til KSÍ. Væntanlega verða mótin mun fleiri, þar sem árið 2002 voru mótin tæplega 30, og eru þau félög sem halda opin mót því hvött til að tilkynna um dagsetningar þeirra til KSÍ sem fyrst. Opin mót 2003 má skoða með því að velja Mótamál / Opin mót félaga í valmyndinni hér til vinstri.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög