Mótamál

Leikir helgarinnar

6.2.2003

Um helgina fara fram 4 leikir í Reykjavíkurmótinu annars vegar og 3 í Powerademótinu á Norðurlandi hins vegar. Meðal leikja má nefna hreinan úrslitaleik KR og Þróttar á föstudag um það hvort liðið komist í undanúrslitin. Niðurröðun leikja má sjá í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög