Mótamál

Landsdeildir og bikarkeppni 2003

7.2.2003

Fyrstu drög að niðurröðun landsdeilda karla og kvenna 2003, þ.e. Símadeild karla, Símadeild kvenna, 1. deild karla og 2. deild karla, eru nú komin á www.ksi.is, sem og leikdagar í Coca-Cola bikar karla og Coca-Cola bikar kvenna. Dráttur í bikarkeppni fer fram síðar. Mótin má skoða með því að smella á þau hér að ofan, eða með því að velja Mótamál / Mót í valmyndinni hér vinstra megin.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög