Handbók leikja

Handbók leikja

Ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja

Leiðbeiningar í Handbók leikja eru ætlaðar öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna. 

Sérstaklega er þó tekið mið af leikjum í Pepsi-deild karla, Pepsi-deild kvenna, Inkasso-deild karla og aðalkeppni Borgunarbikarsins.


Samþykkt af stjórn KSÍ 26. apríl 2017 í samræmi við grein 1.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót


Viðaukar við handbók leikja 2017

 1. Mótamál: Niðurröðun móta
 2. Mótamál: Upplýsingatafla fyrir leiki í mótum á vegum KSÍ
 3. Mótamál: Skráning í gagnagrunn KSÍ – Gerð og frágangur leikskýrslna
 4. Dómaramál: Breytingar á knattspyrnulögunum
 5. Dómaramál: Áhersluatriði dómaranefndar
 6. Dómaramál: Fyrirmæli um meðferð meiddra leikmanna
 7. Dómaramál: Boðvangur – Stjórnun
 8. Dómaramál: Greiðslur til dómara
 9. Búningar: Búningar liða í Pepsi-deild karla
 10. Búningar: Búningar liða í Pepsi-deild kvenna
 11. Framkvæmd leiks: Minnislisti - Skyldur við samstarfsaðila
 12. Framkvæmd leiks: Minnislisti – Framkvæmd og tímatafla leikja í deild og bikar
 13. Framkvæmd leiks: Staðsetningar skilta í Pepsi-deild
 14. Framkvæmd leiks: Staðsetningar skilta í Borgunarbikarnum
 15. Framkvæmd leiks: Staðsetningar skilta í Inkasso-deild
 16. Framkvæmd leiks: Tímaáætlun (niðurtalning) fyrir leiki í deild og bikar
 17. Framkvæmd leiks: Dagskrá fyrir leik þegar lið ganga til leiks - Pepsi-deildin
 18. Framkvæmd leiks: Dagskrá fyrir leik þegar lið ganga til leiks - Borgunarbikarinn
 19. Vallarmál: Merking knattspyrnuvallar
 20. Vallarmál: Upphitun leikmanna fyrir leiki
 21. Fjölmiðlar: Sjónvarpsviðtöl – Bakgrunnur
 22. Fjölmiðlar: Viðtöl eftir leiki
 23. Mótamál: Niðurröðun Pepsi-deildar karla og breytingar vegna UEFA leikja
 24. Eyðublað: Ósk um breytingu á leik
 25. Eyðublað: Skilagrein yfir tekjur og gjöld (Borgunarbikarinn)
 26. Eyðublað: Yfirlýsing um félagaskipti
 27. Eyðublað: Tilkynning um tímabundin félagaskipti
 28. Eyðublað: Staðalsamningur KSÍ
 29. Leikmenn: Yfirlýsing milliliðar (einstaklingur)
 30. Leikmenn: Yfirlýsing milliliðar (lögaðili)
 31. Leikmenn: Læknisskoðun leikmanna – leiðbeiningar/tilmæli
 32. Leikmenn: Læknisskoðun leikmanna - skýrsluform
 33. Félög: Verðlaunafé í Pepsi-deildum, Inkasso-deild og Borgunarbikar


Aðildarfélög
Aðildarfélög