Mótamál

Lengjubikarinn

Lengjubikarinn - KA tekur á móti Grindavík - 29.3.2018

Seinni leikur undanúrslita A deildar karla í Lengjubikarnum fer fram í dag, fimmtudaginn 29. mars, þegar KA tekur á móti Grindavík í Boganum.  Leikurinn hefst kl. 14:00 og mun sigurvegarinn mæta Val í úrslitaleik. Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Lengjubikar karla - Valur tekur á móti Stjörnunni á Valsvelli - 22.3.2018

Framundan eru undanúrslitaleikir A deildar Lengjubikars karla og mætast Valur og Stjarnan í fyrri undanúrslitaleiknum, föstudaginn 23. mars kl. 18:00 á Valsvelli.  Það verða svo KA og Grindavík sem leika í hinum undanúrslitaleiknum og fer hann fram á KA velli, fimmtudaginn 29. mars kl. 14:00. Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Leikjaniðurröðun í mót sumarsins - Síðasti dagur athugasemda er 20. mars - 19.3.2018

Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki í leikjaniðurröðun sumarsins og koma athugasemdum á framfæri í síðasta lagi þriðjudaginn 20. mars.  Mjög mikilvægt er að allar óskir/athugasemdir komi í einu lagi frá hverju félagi en ekki frá einstökum þjálfurum.  Lesa meira
 

Drög að leikjaniðurröðun sumarsins liggur fyrir - 9.3.2018

Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma athugasemdum á framfæri í síðasta lagi þriðjudaginn 20. mars á netfangið birkir@ksi.is.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög