Mótamál

Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Valur Reykjavíkurmeistari í meistaraflokki kvenna - 23.2.2018

Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna fór fram fimmtudaginn 22. febrúar og mættust þar Valur og KR. Það voru Valsstúlkur sem unnu leikinn, 3-1, og lyftu því titlinum í lok leiks.

Lesa meira
 
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Úrslitaleikur meistaraflokks kvenna á Reykjavíkurmóti KRR fer fram fimmtudaginn 22. febrúar - 19.2.2018

KR og Valur mætast 22. febrúar í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19:00, en jafnframt verður hann í beinni útsendingu á Sport TV.

Lesa meira
 

Bikarkeppni KSÍ - Dregið í fyrstu umferðum karla og kvenna - 12.2.2018

Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Bikarkeppni KSÍ karla og kvenna. Karlarnir hefja leik 12. apríl og konurnar 6. maí. 

Lesa meira
 

Drög að leikjaniðurröðun í 2. deild kvenna tilbúin - 12.2.2018

Drög að leikjaniðurröðun í 2. deild kvenna hefur verið birt og eru 8 félög skráð til leiks.

Lesa meira
 

Riðlaskipting og drög að leikjaniðurröðun í 4. deild karla tilbúin - 12.2.2018

Birt hefur verið riðlaskipting 4. deildar karla, jafnframt því að drög að leikjaniðurröðun í henni hafa verið gefin út.

Lesa meira
 

Minnt á undanþáguákvæði í reglugerð KSÍ um félagaskipti - 9.2.2018

Vert er að minna á undanþáguákvæði í grein 3.5 í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, nú þegar Lengjubikarinn er að hefja göngu sína.  Greinin er svohljóðandi: Lesa meira
 

Lengjubikar karla hefst á föstudaginn og kvenna á laugardaginn - 8.2.2018

Lengjubikar karla hefst á föstudaginn með leik HK og Grindavíkur og Lengjubikar kvenna á laugardaginn með leik Breiðabliks og ÍBV. 

Lesa meira
 
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla á mánudaginn - 2.2.2018

Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla mánudaginn 5. febrúar og hefst leikurinn klukkan 20:00. Hann fer fram í Egilshöll og verður sýndur beint á Sport TV.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög