Mótamál

Drög að niðurröðun leikja í Pepsi-deildunum og Inkasso-deildinni 2018 tilbúin - 29.12.2017

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar. Íslandsmeistarar Vals í Pepsi-deild karla fá KR í heimsókn í opnunarleik Pepsi-deildar karla föstudagskvöldið 27. apríl. Pepsi-deild kvenna hefst svo fimmtudaginn 4. maí með leik Stjörnunnar og Breiðabliks.

Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2018 klár - 12.12.2017

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2018 hefur verið birt á vef KSÍ undir mót 2018. Athugasemdir við niðurröðun leikja ber að skila í síðasta lagi fimmtudaginn 28. desember á netfangið: birkir@ksi.is

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög