Mótamál

Fjármagn frá UEFA og KSÍ til íslenskra félagsliða - 30.11.2017

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2016/2017 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.

Lesa meira
 

Vel sóttur fundur formanna- og framkvæmdastjóra - 25.11.2017

Í dag fór fram hinn árlegi fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ og fór hann fram í höfuðstöðvum KSÍ. Á fundinum fór formaður KSÍ, Guðni Bergsson, m.a. yfir málefni Laugardalsvallar og stöðu yfirmanns knattspyrnumála.

Lesa meira
 

HM 2018 - Gary Lineker og Maria Komandnaya sjá um dráttinn í lokakeppnina - 17.11.2017

FIFA hefur tilkynnt að Gary Lineker og Maria Komandnaya muni sjá um dráttinn í lokakeppni HM 2018. Drátturinn fer fram föstudaginn 1. desember í Moskvu og hefst klukkan 15:00. 

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan úr leik eftir markalaust jafntefli gegn Slavia Prag - 16.11.2017

Stjarnan er úr leik í Meistaradeild kvenna eftir markalaust jafntefli gegn Slavia Prag, en leikið var ytra.


Lesa meira
 

Félagaskipti í Pepsi-deild kvenna í FIFA TMS - 15.11.2017

Þann 31. október síðastliðinn tilkynnti Alþjóða Knattspyrnusambandið FIFA að félagaskiptakerfi þeirra FIFA ITMS (FIFA International Transfer Matching System) skyldi notað fyrir félagaskipti kvenna á milli landa. Þá er átt við félagaskipti þeirra leikmanna sem fara á leikmannssamninga.

Lesa meira
 

Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ 25. nóvember - 15.11.2017

Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ fer fram laugardaginn 25. nóvember næstkomandi kl. 13:00-16:00 í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Til fundarins eru boðaðir formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga KSÍ.

Lesa meira
 

Keppni hafin í Futsal - Tveir riðlar fóru fram um helgina - 13.11.2017

Keppni hófst um helgina í Futsal, íslandsmóti innanhús, þegar keppni í tveimur riðlum í flokki karla fór fram.

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - 1-2 tap hjá Stjörnunni gegn Slavia Prag - 8.11.2017

Stjarnan tapaði í dag 1-2 gegn Slavia Prag í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Leikurinn fór fram á Samsung vellinum.

Lesa meira
 
Lengjubikarinn

Þátttökutilkynning í Lengjubikarinn 2018 - 6.11.2017

Þátttökutilkynning fyrir Lengjubikarinn 2018 hefur verið send til félaganna. Tilkynna ber þátttöku í síðasta lagi sunnudaginn 20. nóvember. Öll félög sem sendu meistaraflokk til keppni á Íslandsmótinu 2017 og hyggja á keppni á Íslandsmótinu 2018 hafa heimild til að senda lið til keppni.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög