Mótamál

Futsal - Leikjaniðurröðun hefur verið birt - 25.10.2017

Búið er að birta á vef KSÍ drög að leikjaniðurröðun í futsal. Eitt laust sæti er í keppni meistaraflokks karla og enn er opið fyrir skráningar hjá meistaraflokki kvenna.

Lesa meira
 

Evrópukeppni unglingaliða - Breiðablik úr leik eftir markalaust jafntefli í Póllandi - 17.10.2017

Breiðablik er úr leik í Evrópukeppni unglingaliða, en liðið gerði markalaust jafntefli við Legia Varsjá í Póllandi í dag. Fyrri leikur liðanna, á Kópavogsvelli, fór 1-3 fyrir Legia Varsjá.

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Slavia Prag í 16 liða úrslitum - 16.10.2017

Dregið var í 16 liða úrslit Meistaradeildar kvenna í dag í Nyon, Sviss. Stjarnan mætir þar Slavia Prag frá Tékklandi.

Lesa meira
 

Meistaradeild Evrópu - Stjarnan í 16 liða úrslit! - 11.10.2017

Stjarnan er komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar kvenna, en liðið vann í dag Rossiyanka 4-0 í seinni leik liðanna. Leikið var í Rússlandi.

Lesa meira
 

Miðasölubrask - 9.10.2017

Vegna auglýsinga sem birst hafa víðsvegar á veraldarvefnum, þar sem boðnir eru til sölu miðar á Ísland Kosóvó, vill KSÍ beina athygli að skilmálum miðakaupa hjá miði.is.

Lesa meira
 

Meistaradeild kvenna - Stjarnan mætir Rossiyanka - 3.10.2017

Stjarnan mætir rússneska liðinu Rossiyanka á fimmtudaginn næstkomandi, 5. október, í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög