Mótamál

Borgunarbikarinn og Pepsi deild karla í dag - 27.7.2017

Undanúrslit Borgunarbikars karla hefjast í dag með leik Stjörnunnar og ÍBV á meðan KR og Fjölnir mætast í Pepsi deild karla.

Lesa meira
 

FH leikur við Maribor í forkeppni Meistaradeildarinnar í dag - 26.7.2017

FH leikur í dag fyrri leik sinn í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Mótherjar þeirra eru Maribor frá Slóveníu og fer leikur dagsins fram í Maribor. Hefst leikurinn klukkan 18:20 að íslenskum tíma. Lesa meira
 

Norðurlandamót U17 drengja komið af stað - 25.7.2017

Norðurlandamót U17 drengja er hafið en það er að þessu sinni haldið á Íslandi. Fyrstu leikir mótsins eru í dag, sunnudag, en leikið er næstu daga hér á landi.

Lesa meira
 

Undanúrslit Borgunarbikars karla í vikunni - 24.7.2017

Undanúrslit Borgunarbikars karla fara fram í vikunni og er leikið á fimmtudag og laugardag.

Lesa meira
 
Pepsi-deildin

Breyttur leiktími á leik Víkings Ólafsvíkur og Vals - 20.7.2017

Vegna þáttöku Vals í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar hefur eftirfarandi leik verið breytt:

Lesa meira
 

KR og Valur leika í Evrópudeildinni í kvöld  - 20.7.2017

KR og Valur leika í dag seinni leiki sína í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar

Lesa meira
 

Breyttur leiktími á leik FH og Leiknis Reykjavíkur - 19.7.2017

Vegna þáttöku FH í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefur leik liðsins gegn Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikarsins verið breytt.

Lesa meira
 

FH áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu - 18.7.2017

FH er komið áfram í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Víking Gotu í Þórshöfn, Færeyjum, í kvöld. Það var ekki fyrr en eftir 79 mínútur sem FH tókst að brjóta heimamenn niður, en þá skoraði Steven Lennon úr vítaspyrnu. Þórarinn Ingi Valdimarsson gulltryggði síðan sigurinn á 90 mínútu. Góður 2-0 sigur staðreynd.

Lesa meira
 

FH leikur seinni leik sinn gegn Víking Gotu í dag - 18.7.2017

FH leikur í dag seinni leik sinn í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en andstæðingur þess er Víkingur Gotu frá Færeyjum og hefst leikurinn klukkan 18:00 að íslenskum tíma. Leikið er í Þórshöfn.

Lesa meira
 

EM 2017 - Mikilvægar upplýsingar fyrir leikinn í Tilburg - 17.7.2017

Ísland leikur við Frakkland í Tilburg og hefst leikurinn klukkan 20:45 á staðartíma. Vinsamlega kynnið ykkur upplýsingarnar hér að neðan.

Lesa meira
 

FH mætir Víking Gota í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar - 12.7.2017

FH tekur á móti Víking Gota í Kaplakrika í kvöld í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Mótherjar FH slógu út KF Trepca´89 frá Kósovó í 1. umferð. Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Lesa meira
 

KR og Valur áfram í Evrópudeildinni - 7.7.2017

Seinni leikur 1. umferðar undankeppni Evrópudeildarinnar fór fram í gær, þar sem KR, Stjarnan og Valur tóku þátt. Allir leikirnir þrír voru frekar jafnir eftir fyrri viðureignina og því ljóst að spennandi dagur væri í vændum.

Lesa meira
 

Evrópudeildin heldur áfram í dag - 6.7.2017

KR, Stjarnan og Valur leika í dag seinni leiki sína í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar.

Lesa meira
 

Borgunarbikarinn - Dregið í undanúrslitum karla og kvenna - 4.7.2017

Í dag var dregið í undanúrslit Borgunarbikars karla og kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. Í Borgunarbikar kvenna tekur Stjarnan á móti Val og ÍBV leikur við Grindavík. Leikirnir fara fram 13. ágúst næstkomandi. Úrslitaleikurinn fer síðan fram föstudaginn 8. september. Í Borgunarbikar karla tekur Stjarnan á móti ÍBV og FH fær Leiknir Reykjavik í heimsókn. Leikirnir fara fram 27.- og 28. júlí. Úrslitaleikurinn fer síðan fram laugardaginn 12. ágúst.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög