Mótamál

Gleðilega hátíð - Kveðja frá KSÍ - 22.12.2015

Knattspyrnusamband Íslands sendir landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru með sínum nánustu. GLEÐILEG JÓL!

Lesa meira
 

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2016 - 16.12.2015

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2016 hefur verið birt á vef KSÍ undir mót 2016. Best er að skoða leiki ykkar á vef KSÍ undir "mótamál" á forsíðunni og velja svo leiki félaga, eða fylgja neðangreindum tengli:

Lesa meira
 

Haukur Hinriksson ráðinn til starfa á skrifstofu KSÍ - 2.12.2015

Haukur Hinriksson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KSÍ frá og með 1. janúar næstkomandi.  Haukur mun sinna almennri þjónustu við aðildarfélög KSÍ, sinna verkefnum tengdum leikmannasamningum og félagaskiptum, milliliðum, aga- og úrskurðarmálum, og vinna að leyfiskerfi KSÍ. Lesa meira
 

Minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson - 2.12.2015

ÍR og Leiknir úr Reykjavík mætast miðvikudaginn 2. desember, í árlegum minningarleik um Hlyn Þór Sigurðsson í EGILSHÖLL klukkan 18:30. Leikið verður að þessu sinni í Egilshöll þar sem vallaraðstæður og veðurfar hafa ekki verið upp á sitt besta undanfarið.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög