Mótamál

flugeldar_2007

Gleðilegt nýtt ár - Áramótakveðjur frá KSÍ - 31.12.2012

Knattspyrnusamband Íslands sendir öllum landsmönnum sínar bestu áramótakveðjur, óskar landsmönnum gleðilegs nýs knattspyrnuárs og þakkar fyrir allt gott á liðnu ári.

Skrifstofan opnar aftur á nýju ári, miðvikudaginn 2. janúar.

Lesa meira
 
jolakort-ksi-2012

Gleðileg jól - Hátíðarkveðja frá KSÍ - 21.12.2012

Knattspyrnusamband Íslands sendir landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru með sínum nánustu.

GLEÐILEG JÓL!

Lesa meira
 
Íslensk knattspyrna 2012

Íslensk knattspyrna 2012 komin út - 12.12.2012

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2012 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 32. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út.  Bókin er 256 blaðsíður og þar af 112 síður í lit. Hún er prýdd um 370 myndum, m.a. liðsmyndum af sigurvegurum í öllum flokkum á Íslandsmótinu.
Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2013 - 10.12.2012

Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2013 hefur verið birt á vef KSÍ. Best er að skoða leiki á vef KSÍ undir "mótamál" á forsíðunni og velja svo leiki félaga. Athugasemdir við niðurröðun leikja ber að skila í síðasta lagi fimmtudaginn 27. desember. Lesa meira
 
Leikmannaval KSÍ

Gylfi og Þóra valin knattspyrnufólk ársins - 6.12.2012

Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Þóru Björgu Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2012. Þetta er í níunda skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Það eru fjölmargir aðilar, m.a. fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni, er velja knattspyrnufólk ársins. Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög