Mótamál

Knattspyrnusamband Íslands

KSÍ 65 ára í dag - 26.3.2012

Í dag, mánudaginn 26. mars, er Knattspyrnusamband Íslands 65 ára. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars 1947 og var Agnar Klemens Jónsson fyrsti formaður KSÍ

Lesa meira
 
KR stelpur voru á flugi á Pæjumóti TM á Siglufirði

Knattspyrnumót sumarsins 2012 - Athugasemdafrestur rennur út í dag - 13.3.2012

Drög að mótum sumarsins hafa verið birt hér á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma athugasemdum á framfæri í síðasta lagi fimmtudaginn 22. mars.

Lesa meira
 
Sportmyndir_30P5752

Sjónvarpsútsendingar frá íslenskri knattspyrnu - 9.3.2012

Allt frá árinu 1994 hefur KSÍ selt Sportfive (áður UFA) sýningarrétt frá íslenskri knattspyrnu, fyrst landsleikjum en síðan einnig frá Íslandsmóti og bikarkeppni frá árinu 1998. Með þessu hafa tekjur til íslenskrar knattspyrnu aukist verulega. Lesa meira
 
UEFA

Tilkynningar um leiki við erlend lið og leiki erlendis - 8.3.2012

Þann 1. ágúst 2011 tóku gildi nýjar reglur FIFA um alþjóðlega leiki, þar með talið alla vináttu- og æfingaleiki félagsliða. Nú þarf að tilkynna UEFA og FIFA um alla leiki þar sem lið frá tveimur knattspyrnusamböndum mætast eða ef lið frá einu sambandi mætast á leikvelli í öðru landi. UEFA þarf svo að gefa leyfi sitt fyrir því að viðkomandi leikur fari fram.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög