Mótamál

UEFA

Í eftirliti um víðan völl - 27.3.2009

Þeir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Egill Már Markússon verða eftirlitsmenn á vegum FIFA og UEFA á landsleikjum sem fara fram næstunni.  Leikirnir fara fram í Lúxemborg og Skotlandi.

Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Frestur til athugasemda er 24. mars - 23.3.2009

Þriðjudaginn 24. mars er síðasti möguleiki til þess að koma með athugasemdir vegna knattspyrnumóta 2009.  Félög eru beðin um að fara vandlega yfir sína leiki í öllum flokkum og gera athugasemdir fyrir tilskilinn frest.

Lesa meira
 
Dansinn stiginn í leik Þróttar og Keflavíkur í Landsbankadeild karla 2008

Knattspyrnumót sumarsins 2009 - 12.3.2009

Mót sumarsins hafa verið birt hérá heimasíðu KSÍ.  Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða sína leiki og koma athugasemdum á framfæri í síðasta lagi þriðjudaginn 24. mars.  Mjög mikilvægt er að allar óskir/athugasemdir komi í einu lagi frá hverju félagi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Fundir með aðildarfélögum - 5.3.2009

Í marsmánuði boða landshlutafulltrúar KSÍ til fundar á sínu landssvæði með fulltrúum aðildarfélaga og KSÍ þar sem farið verður yfir helstu mál sem snerta félögin fyrir keppnistímabilið.  Lesa meira
 
Reykjavíkurmeistarar KR 2009

Titill í safnið hjá KR - 2.3.2009

KR tryggði sér í gærkvöldi Reykjavíkurmeistaratitilinn þegar þeir lögðu Fylki í úrslitaleik er leikinn var í Egilshöllinni.  Lokatölur urðu 3-1 KR í vil en þetta var i 36. skiptið sem þessi titill endar í Vesturbænum. Lesa meira
 
Breiðablik

Breiðablik Faxaflóameistari kvenna - 1.3.2009

Breiðablik hrósaði sigri í Faxaflóamóti mfl. kvenna, sem fram fór í fimmta sinn.  Blikastúlkur hafa unnið sigur í mótinu öll fimm árin.  Breiðablik ætti Stjörnunni í hreinum úrslitaleik, en þar sem liðin gerðu jafntefli hafnaði lið Breiðabliks í efsta sæti með betri markatölu.

Lesa meira
 Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög