Mannvirki

Vellir á Englandi skoðaðir

17.2.2003

Í janúar síðastliðnum fór hópur knattspyrnu- og golfvallarstjóra á vegum SÍGÍ (Samtaka íþrótta og golfvallastarfsmanna á Íslandi) til Englands til að skoða leikvelli og æfingasvæði þar í landi og til að vera viðstaddir Harrogate-sýninguna, sem er tækjasýning fyrir fagfólk á þessu sviði. Meðal annars voru skoðaðir leikvellir og æfingasvæði hjá Arsenal, Manchester United, Everton og Liverpool. Sams konar ferð var farin 1999. Smellið hér að neðan til að skoða skýrslu úr ferðinni.

Skýrslan 2003 | Skýrslan 1999
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög