Mannvirki
Hefill tekur snjó og klaka af Laugardalsvelli

Snjór og klaki hreinsaður af Laugardalsvelli í dag

Vel tókst til við verkið

31.1.2014

Í dag var unnið í því að hreinsa snjó og klaka af Laugardalsvelli en sem kunnugt hefur vetrartíð gert grasvöllum gramt í geði síðustu misseri.  Starfsmenn Laugardalsvallar og og vörpulegir starfsmenn KSÍ hófust handa í morgun að hreinsa snjó og kaka af vellinum en fengu síðar um daginn liðsauka í myndarlegum veghefli.

Ljóst er að vel tókst til með að komast í gegnum klakann en myndir má sjá með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Myndasíða KSÍ
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög