Mannvirki
Flodljos2005

Umsóknarfrestur í Mannvirkjasjóð KSÍ er til 1. febrúar 2014

Hámarksstyrkur við hvert verkefni getur orðið 15 milljónir króna

15.1.2014

Umsóknarfrestur í Mannvirkjasjóð KSÍ er til 1. febrúar en sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja til þess að skapa iðkendum, stjórnendum, áhorfendum og öðrum sem besta aðstöðu.

Hámarksstyrkur við hvert verkefni getur orðið 15 milljónir króna, en jafnaði ekki meira en nemur þriðjungi af raunkostnaði framkvæmdar.

Umsóknarfrestur er til 1. febrúar en umsóknir er berast eftir þann tíma geta ekki verið öruggar með framlag fyrir árið 2014.

Aðeins aðildarfélög KSÍ geta sótt um styrk.
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög