Mannvirki
Laugardalsvollur-3

Vorverkin á Laugardalsvellinum

Laugardalsvöllur sleginn í gær

13.4.2012

Það styttist óðum í að flautað verði til leiks á Íslandsmótinu í knattspyrnu en Pepsi-deild karla hefst 6. maí og Pepsi-deild kvenna viku síðar. Verið er að undirbúa Laugardalsvöll fyrir sumarið en þar verður fyrsti leikur 7. maí þegar Fram tekur á móti Val.

Í gær var völlurinn sleginn í fyrsta sinn á árinu og er óhætt að segja að grasið sé sannarlega farið að grænka á Laugardalsvellinum.

Hægt er að sjá fleiri myndir á myndasíðu KSÍ.

Laugardalsvollur-3

Laugardalsvollur-1
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög