Mannvirkjasjóður
Iðnaðarmenn að störfum

Styrkir til uppbyggingar knattspyrnumannvirkja

Hægt er að sækja um styrk úr mannvirkjasjóði KSÍ vegna nýframkvæmda

Mannvirkjasjóði KSÍ er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja á Íslandi til þess að skapa iðkendum, áhorfendum og stjórnendum sem besta aðstöðu.

Reglugerð KSÍ um mannvirkjasjóð KSÍ fyrir tímabilið 2016-2019

Umsókn um styrk ur mannvirkjasjóði


Aðildarfélög
Aðildarfélög