Mannvirki

Klara, Aleksandra og Kristján

Fulltrúar KSÍ sóttu UEFA-ráðstefnu um öryggismál - 16.1.2018

Dagana 15. og 16. janúar sóttu fulltrúar KSÍ ráðstefnu UEFA um öryggisþætti á knattspyrnuleikvöngum. Á ráðstefnunni, sem var haldin í München í Þýskalandi, var fjallað um ýmsa öryggisþætti í tengslum við knattspyrnuleiki.

Lesa meira
 
Frá viðburðinum: Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ásamt fulltrúum ríkis og borgar. (mynd af vef forsætisráðuneytisins)

Yfirlýsing um skipan starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar undirrituð - 11.1.2018

KSÍ hefur haft til skoðunar um nokkurt skeið mögulega uppbyggingu Laugardalsvallar sem þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu. Forsætisráðherra og borgarstjórinn í Reykjavík hafa ákveðið að skipa starfshóp í samstarfi við KSÍ sem fara skal yfir fyrirliggjandi tillögur, leggja mat á þær og gera tillögur.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög