Mannvirki

Bílastæði í Laugardal

Bílastæði í Laugardalnum - 7.9.2012

Þegar vel sóttir viðburðir fara fram í Laugardalnum hefur borið á að bílum er lagt ólöglega og einhverjir sem keyra heim með sektarmiða í vasanum. Lögreglan vekur athygli á að töluverður fjöldi er af bílastæðum í Laugardalnum þó svo að þau séu ekki beint fyrir utan viðburðinn. Lesa meira
 
Flóðljós á Laugardalsvelli

Og það varð ljós! - 6.9.2012

Að ýmsu þarf að hyggja fyrir leiki á Laugardalsvelli og ljóst að sum þau verk sem inna þarf af hendi eru ekki fyrir hvern sem. Það hefði í það minnsta lítið þýtt fyrir lofthrædda að standa í peruskiptum á flóðljósunum á Laugardalsvelli sem fram fóru í vikunni Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög