Mannvirki

Hamarshollin

Tekið höndum saman - 5.7.2012

Hvergerðingar hafa staðið í stórræðum en vinna við Hamarshöllina er nú í fullum gangi. Um er að ræða "uppblásið" íþróttahús þar sem m.a. verður að finna hálfan knattspyrnuvöll ásamt annarri íþróttaaðstöðu.

Lesa meira
 
Stjörnuvöllur

Leikvangar sem bera nafn kostunaraðila - 2.7.2012

Það hefur færst í aukana síðustu ár að gerðir séu samstarfssamningar milli íþróttafélaga og fyrirtækja um að leikvangar beri nöfn kostunaraðila, og hefur sú þróun átt sér stað í knattspyrnunni um gjörvalla Evrópu.  Ísland er engin undantekning í þessum málum.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög