Mannvirki

Laugardalsvollur-3

Vorverkin á Laugardalsvellinum - 13.4.2012

Það styttist óðum í að flautað verði til leiks á Íslandsmótinu í knattspyrnu en Pepsi-deild karla hefst 6. maí og Pepsi-deild kvenna viku síðar. Verið er að undirbúa Laugardalsvöll fyrir sumarið en þar verður fyrsti leikur 7. maí þegar Fram tekur á móti Val.

Lesa meira
 
Keppnisvellir þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði

Fimm leikvangar félaga heimilaðir sérstaklega með samþykkt stjórnar KSÍ - 4.4.2012

Á fundi stjórnar KSÍ þann 8. mars síðastliðinn var samþykkt sérstaklega að heimila fimm leikvanga fyrir leyfisumsóknir félaganna sem þar leika, með ákveðnum skilyrðum vegna framfara varðandi aðstöðu áhorfenda.  Þessi félög eru Fylkir, ÍBV og Selfoss í Pepsi-deild, auk BÍ/Bolungarvíkur og KA í 1. deild. Lesa meira
 
Valitor-bikar kvenna 2011

Gervigras á Laugardalsvöllinn? - 1.4.2012

Veðurfar á norðlægum slóðum gerir viðhald náttúrulegs grass á keppnisvöllum afar erfitt, auk þess sem nýting á gervigrasvöllum er vitanlega umtalsvert betri heldur.  Af þessum ástæðum var á fundi stjórnar KSÍ þann 8. mars síðastliðinn ákveðið að stofna starfshóp sem myndi kanna kosti og galla, þess að leggja gervigras á þjóðarleikvanginn.  Það tilkynnist hér með að þetta var aprílgabb ksi.is í ár .....  :-)

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög