Mannvirki

Stjörnuvöllur

Umhirða knattspyrnuvalla - Myndbönd frá UEFA - 30.11.2010

UEFA hefur gefið út vandaðan mynddisk þar sem farið er yfir umhirðu og viðhald á knattspyrnuvöllum.  Diskurinn skiptist í tvennt þar sem annars vegar er fjallað um grasvelli og hinsvegar um gervigrasvelli.

Lesa meira
 
pepsi-deildin-100509_113

Námskeið í grasvallafræðum - 2.11.2010

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands tók höndum saman við KSÍ, GSÍ, SÍGÍ og ÍTR og setti saman námskeiðsröð í grasvallarfræðum.  Markmiðið er að nemendur verði betur í stakk búnir til að sjá um viðhald grasvalla til að hámarka endingu þeirra og gæði.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög