Mannvirki

Akranesvöllur

Betri vellir - Námskeiðsröð í grasvallafræðum - 21.9.2010

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands býður upp á námskeiðsröð í grasvallarfræðum.  Námskeiðin eru í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ), Golfsamband Íslands (GSÍ), Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) og Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur (ÍTR)

Lesa meira
 
UEFA

UEFA bannar Vuvuzelas lúðra - 1.9.2010

UEFA hefur frá og með deginum í dag, bannað svokallaða „Vuvuzelas“ lúðra á öllum leikvöngum þar sem leikir á vegum UEFA fara fram.  Á þetta bæði við um landsleiki sem og leiki félagsliða í Evrópukeppnum.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög