Mannvirki

Sauðárkróksvöllur

Umsóknir í Mannvirkjasjóð KSÍ 2010 - 22.3.2010

Umsóknarfrestur í Mannvirkjasjóð KSÍ er til 1. apríl en sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja til þess að skapa iðkendum, stjórnendum, áhorfendum og öðrum sem besta aðstöðu.

Lesa meira
 
Frá undirritun samnings um

KSÍ aðili að námskeiðaröð í grasvallafræðum - 17.3.2010

Knattspyrnusamband Íslands kemur að námskeiðaröð sem nefnist "Betri vellir" en samningar þess efnis voru undirritaðir um helgina.  Með þessari námskeiðaröð er markmiðið að gera menn betur búna til þess að sjá um viðhald gras- og gerviefnavalla.

Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög