Mannvirki

Sparkhöllin í byggingu

Úthlutað úr Mannvirkjasjóði KSÍ - 18.6.2009

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 25. maí síðastliðinn að úthluta 34 milljónum úr Mannvirkjasjóði KSÍ en þetta er í annað skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum.  Alls voru það 8 félög sem hlutu úthlutun í þetta skipti. Lesa meira
 
Bræðurnir Svanur og Skúli sem voru lykilmenn á bakvið sparkvöllinn á Hnífsdal

Sparkvöllurinn í Hnífsdal á heimasíðu UEFA - 18.6.2009

Á heimasíðu UEFA fá finna grein um sparkvöllinn í Hnífsdal sem vígður var á síðasta ári.  Framtakssemi tveggja bræðra á Hnífsdal vakti athygli þeirra UEFA manna en þeir hrundu af stað átaki til þess að fá sparkvöll til sín í Hnífsdal. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög