Mannvirki
Frá vígslu sparkvallar á Hvanneyri í júní 2008

Sparkvellir vígðir á Bifröst og Hvanneyri

Vígsla sparkvallar við Laugagerðisskóla fer fram í ágúst

1.7.2008

Síðastliðinn föstudag voru tveir sparkvellir vígðir í Borgarbyggð.  Vellirnir, sem eru á Bifröst og á Hvanneyri, falla í góðan jarðveg hjá yngstu kynslóðinni og eru vel nýttir. 

Það voru þeir Jón Gunnlaugsson, ritari KSÍ og Guðlaugur Gunnarsson starfsmaður KSÍ sem voru viðstaddir vígslu vallanna og afhentu bolta að gjöf frá Knattspyrnusambandinu.

Frá vígslu sparkvallar á Bifröst í júní 2008

 
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög