Mannvirki

Vefur KSÍ

Leit að fréttum og tilkynningum á ksi.is - 22.2.2008

Á ksi.is er að finna aragrúa af fréttum og tilkynningum sem birtar hafa verið síðan í maí 2000, þegar KSÍ opnaði fyrsta vef sinn.  Allar fréttir eru tengdar yfirflokkum og hægt er að leita eftir þeim með ýmsum hætti.

Lesa meira
 
Hásteinsvöllur að vori

Er þitt félag að byggja knattspyrnumannvirki ? - 13.2.2008

Settur hefur verið á fót Mannvirkjasjóður KSÍ og er sjóðnum ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja.  Hámarksstyrkur við hvert verkefni getur orðið 10 milljónir króna og geta aðeins aðildarfélög KSÍ sótt um styrk. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög