Mannvirki

KR-ingar hlutu viðurkenningu frá SÍ

KR fær viðurkenningu fyrir fjölmiðlaaðstöðu - 28.9.2007

Samtök íþróttafréttamanna ákváðu í vor að verðlauna það félag sem stæði sig best hvað varðar aðbúnað og vinnuaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn knattspyrnusumarið 2007.  KR-ingar fengu flest atkvæði í kosningu meðlima samtakanna.

Lesa meira
 
Íþróttahöllin Kórinn í Kópavogi

Íþróttahöllin Kórinn í Kópavogi formlega opnuð - 5.9.2007

Um helgina var formlega opnuð í Kópavogi glæsileg íþrótta- og tónlistarhöll og hefur hún fengið nafnið Kórinn, en það nafn varð hlutskarpast í keppni um heiti á höllina. Höllin stendur við Vallarkór í Vatnsendahverfi. Lesa meira
 Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög