Mannvirki
Frá White Hart Lane - heimavelli Tottenham Hotspur

Vorfundur SÍGÍ

Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi

21.3.2007

Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi efna til vorfundar, föstudaginn 23. mars, í golfskála Golfklúbbs Odds.  Fundurinn hefst kl. 14:00.  Á meðal fyrirlesara verður vallarstjórinn á White Hart Lane, Daniel Baldwin.

Nánari upplýsingar um fundinn má sjá hér að neðan.

Vorfundur SÍGÍ
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög