Mannvirki
Lúðvík Georgsson með fyrirlestur á ráðstefnu UEFA um Valla- og öryggismál

Ráðstefna UEFA um valla- og öryggismál

Nýr Laugardalsvöllur kynntur fyrir ráðstefnugestum

20.2.2007

Dagana 12. - 14. febrúar hélt UEFA ráðstefnu um valla- og öryggismál í höfuðstöðvum sínum í Nyon í Sviss.  Þeir Lúðvík Georgsson, formaður mannvirkjanefndar og Jóhann G. Kristinsson vallarstjóri sóttu ráðstefnuna.

Á ráðstefnunni kynnti Lúðvík nýjan Laugardalsvöll fyrir ráðstefnugestum og má sjá fyrirlesturinn hér að neðan.

Fyrirlestur
Mannvirki
Aðildarfélög
Aðildarfélög